spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaLeikir dagsins: Tindastóll og Keflavík berjast um toppsæti fyrstu deildarinnar í Síkinu

Leikir dagsins: Tindastóll og Keflavík berjast um toppsæti fyrstu deildarinnar í Síkinu

Einn leikur er í fyrstu deild kvenna í dag.

Í Síkinu á Sauðárkróki taka heimakonur í Tindastóli á móti Keflavík. Fyrir leikinn eru liðin jöfn að stigum í efsta sæti deildarinnar. Því mun sigurvegari dagsins vera eitt á toppi deildarinnar.

Þá eru tveir leikir í annarri deild karla. KV tekur á móti Ármanni í DHL Höllinni og í Njarðatks-Gryfjunni mætast heimamenn í Njarðvík og Reynir.

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Tindastóll Keflavík – kl. 16:30

Önnur deild karla:

KV Ármann – kl. 16:00

Njarðvík Reynir – kl. 14:30

Fréttir
- Auglýsing -