spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Þrír leikir í Domino´s deild kvenna

Leikir dagsins: Þrír leikir í Domino´s deild kvenna

Fimmtu umferð í Domion´s deild kvenna lýkur í kvöld með þremur leikjum sem allir hefjast kl. 19:15. Tvo daga í röð verður Reykjanesbæjarrimma í Ljónagryfjunni því Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkurkvenna heimsækja Njarðvík í dag og þá mætast karlalið félaganna á morgun í Ljónagryfjunni í Domino´s deild karla.
 
 
Leikir dagsins í Domino´s deild kvenna, kl. 19:15:
 
Njarðvík – Keflavík
Hamar – Grindavík
KR – Snæfell
 
 
Mynd/ Það verður fjölmennt á pöllum Ljónagryfjunnar í kvöld og annað kvöld.
  
Fréttir
- Auglýsing -