spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaLeikir dagsins: Tekst Njarðvík að sigla á topp deildarinnar?

Leikir dagsins: Tekst Njarðvík að sigla á topp deildarinnar?

Tveir leikir eru á dagskrá fyrstu deildar kvenna í kvöld.

Í Hellinum í Breiðholti taka heimakonur í ÍR á móti Njarðvík og í Frystikistunni í Hveragerði eigast við Hamar og Grindavík.

Staðan við topp deildarinnar sú að Tindastóll er einum sigurleik fyrir ofan Keflavík og Njarðvík sem eru saman í 2.-3. sætinu. Með sigri í kvöld geta Njarðvíkurkonur því lyft sér upp í toppsæti deildarinnar með Tindastóli.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Hamar Grindavík – kl. 19:15

ÍR Njarðvík – kl. 19:15

Fréttir
- Auglýsing -