spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Síðasta umferð ársins í Dominos deild kvenna

Leikir dagsins: Síðasta umferð ársins í Dominos deild kvenna

Þrettánda umferð Dominos deildar kvenna fer fram í kvöld.

Grindavík heimsækir Keflavík í Blue Höllina, Valur fær Hauka í heimsókn, Breiðablik og Skallagrímur mætast í Smáranum og í DHL Höllinni mætast KR og Snæfell.

Þá fer fram fyrsti leikur elleftu umferðar Domino deildar karla þegar að Haukar heimsækja Val í Origo Höllina.

Leikir dagsins

Dominos deild kvenna:

Keflavík Grindavík – kl. 18:00

Valur Haukar – kl. 18:00

Breiðablik Skallagrímur – kl. 19:15

KR Snæfell – kl. 19:15

Dominos deild karla:

Valur Haukar – kl. 20:15

Fréttir
- Auglýsing -