spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Selfyssingar á austurleið

Leikir dagsins: Selfyssingar á austurleið

Einn leikur fer fram í 1. deild karla í kvöld þegar FSu heimsækir Hött á Egilsstaði. Leikurinn hefst kl. 18:30 en fyrir leikinn í kvöld er FSu í níunda og næstneðsta sæti deildarinnar með 6 stig en Höttur í 6. sæti deildarinnar með 10 stig.
 
Þá er einnig fjöldi leikja í unglingaflokki og drengjaflokki en leikjayfirlit fyrir alla leiki dagsins má nálgast hér.  
Fréttir
- Auglýsing -