spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Risavaxið körfukvöld framundan

Leikir dagsins: Risavaxið körfukvöld framundan

Fjöldamargir leikir eru á dagskránni í kvöld. Einvígi Grindavíkur og Skallagríms annars vegar og Snæfells og Njarðvíkur hinsvegar hefst í úrslitakeppni Domino´s deildar karla. Þá ræðst hvort það verði Haukar eða Valur sem hafi sigur í 1. deild karla þegar lokaumferð deildarinnar fer fram!
 
Domino´s deild karla – 8-liða úrslit:
19:15 Grindavík – Skallagrímur
20:00 Snæfell – Njarðvík
 
1. deild karla:
18:30 Höttur-Haukar
19:15 Hamar-FSu
19:15 Reynir Sandgerði – ÍA
20:00 Breiðablik-Þór Akureyri
20:30 Augnablik-Valur
 
 
Mynd/ Broussard og Grindvíkingar taka á móti Skallagrím í kvöld.
  
Fréttir
- Auglýsing -