spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Nú er leikið í Grindavík

Leikir dagsins: Nú er leikið í Grindavík

06:00

{mosimage}
(Candace Futrell í barátunni í fyrri leik liðanna)

Einvígi KR og Grindavíkur heldur áfram í kvöld í úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna. Leikurinn hefst kl. 19:15 og fer fram á heimavelli bikarmeistaranna. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki fer áfram en KR leiðir einvígið 1-0.

Heimavöllurinn hefur skipt máli í vetur hjá þessum liðum og til þess að eiga möguleika á að komast áfram þarf Grindavík að vinna á heimavelli. Síðast unnu þær KR á þessum velli með 12 stigum en svo að það gerist þurfa fleiri leikmenn að stíga upp.

Leikurinn hefst kl. 19:15.

Fyrri leikir:
Umfjöllun og tölfræðin úr leik nr. 1

Einnig er leikið í neðri deildunum í dag.

[email protected]

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -