spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Níundu umferð lýkur í kvöld

Leikir dagsins: Níundu umferð lýkur í kvöld

 
Í kvöld lýkur níundu umferð í Iceland Express deild karla með þremur leikjum en í gærkvöldi náðu Snæfell, Keflavík og Tindastóll í tvö góð stig. Allir leikir kvöldsins í úrvalsdeild karla hefjast svo að sjálfsögðu kl. 19:15.
Leikir kvöldsins:
Grindavík-KR
ÍR-Hamar
Njarðvík-Haukar
 
 
Fréttir
- Auglýsing -