spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Níunda umferðin í IEX karla hefst í kvöld

Leikir dagsins: Níunda umferðin í IEX karla hefst í kvöld

 
Í kvöld hefst níunda umferðin í Iceland Express deild karla sem allir hefjast kl. 19:15. Topplið Snæfells getur styrkt stöðu sína á toppi deildarinnar þegar Garðbæingar mæta í Stykkishólm en Snæfell hefur 14 stig á toppi deildarinnar en Stjarnan er í 4. sæti með 10 stig.
Leikirnir í IEX deild karla í kvöld kl. 19:15
 
Snæfell-Stjarnan
Tindastóll-Fjölnir
KFÍ-Keflavík
 
Þá mætast Breiðablik og Þór Þorlákshöfn kl. 18:00 í Smáranum í 1. deild karla.
 
Fréttir
- Auglýsing -