Keppni í 2. deild karla er komin á fullt en í dag eru fjórir leikir á dagskrá. Hefjast þrír þeirra klukkan 15:00 og einn klukkan 17:00.
Einnig eru nokkrir leikir í unglingaflokki karla.
Dagskráin:
2. deild karla Kl. 15.00 Víkingur Ó.-Leiknir R. – Ólafsvík
2. deild karla Kl. 15:00 Sindri-Reynir S. – Höfn
2. deild karla Kl. 15:00 Smári-Katla – Kennaraháskólinn
2. deild karla Kl. 17:00 Fram-Bolungarvík – Kennaraháskólinn
Mynd: Framarar fá Bolvíkinga í heimsókn í dag – Gunnar Gunnarsson