spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Jafnar Stjarnan einvígið?

Leikir dagsins: Jafnar Stjarnan einvígið?

 Í kvöld fara fram tveir stórleikir. Fyrst og fremst er það leikur númer 4 í seríu KR og Stjörnunar þar sem að Stjörnumenn freysta þess að jafna einvígið gegn deildarmeisturum KR. Leikurinn verður í Ásgarði og hefst á slaginu 19:15. 
 
Í 1. deild kvenna er oddaleikur hjá Breiðablik og Fjölni. Sá leikur er háður í Smáranum og hefst kl 19:15 en það lið sem vinnur fær keppnisrétt í Domino´s deild kvenna á næstu leiktíð!
 
Mynd: Junior Hairston fór hamförum í síðasta leik liða KR og Stjörnunnar. 
Fréttir
- Auglýsing -