spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Jafna meistararnir?

Leikir dagsins: Jafna meistararnir?

Önnur úrslitaviðureign Hauka og Snæfells fer fram í Stykkishólmi í kvöld kl. 19:15. Staðan í einvíginu er 1-0 fyrir Hauka eftir 65-64 spennusigur í fyrsta leiknum um helgina.

Haukar byrjuðu mun betur í fyrsta leiknum, leiddu 33-17 í hálfleik en misstu svo Helenu Sverrisdóttur af velli vegna meiðsla á kálfa og Hólmarar hófu að saxa niður forskotið en með stórskotum Pálínu héldu Haukar sér á floti og komust í 1-0. 

Allir leikir dagsins

18-04-2016 19:15 Úrvalsdeild kvenna Snæfell   Haukar Stykkishólmur
18-04-2016 20:00 2. deild karla Leiknir R.   Hrunamenn Kennaraháskólinn
18-04-2016 20:15 2. deild karla Íþróttafélag Breiðholts   KV Hertz Hellirinn – Seljaskóli
Fréttir
- Auglýsing -