spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Íslandsmeistararnir fara til Keflavíkur

Leikir dagsins: Íslandsmeistararnir fara til Keflavíkur

06:00

{mosimage}
(Haukar fögnuðu í Keflavík í fyrra – gera þær það líka í ár?

Einvígi Hauka og Keflavíkur hefst í dag í úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna. Fyrsti leikurinn verður í Keflavík og hefst hann kl. 17:00.

Eins og allir vita urðu Keflvíkingar deildarmeistarar og Haukar enduðu í fjórða sæti en með tilkomu Victoria Crawford er Haukaliðið líklegra til að gera atlögu að þriðja Íslandsmeistaratitilinum í röð.

[email protected]

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -