spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaLeikir dagsins: Íslandsmeistararnir fá nýliðana í heimsókn

Leikir dagsins: Íslandsmeistararnir fá nýliðana í heimsókn

Áttundu umferð Dominos deildar kvenna lýkur í dag þegar að Íslandsmeistarar Vals taka á móti nýliðum Grindavíkur í Origo Höllinni kl. 17:00.

Gengi liðanna í deildinni ólíkt það sem af er vetri. Valur sem stendur í efsta sæti deildarinnar, með sigur í öllum leikjum. Grindavík hinsvegar í neðsta sæti deildarinnar, ekki enn búnar að vinna leik.

Þá eru tveir leikir í fyrstu deild kvenna. Fjölnir heimsækir Keflavík kl. 14:00 og í Njarðvík eigast við heimakonur og Tindastóll kl. 16:00.

Leikir dagsins

Dominos deild kvenna:

Valur Grindavík – kl. 17:00

Fyrsta deild kvenna:

Keflavík Fjölnir – kl. 14:00

Njarðvík Tindastóll – kl. 16:00

Fréttir
- Auglýsing -