spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2021Leikir dagsins: Ísland leitar að fyrsta sigri undankeppninnar í Chalkíkda

Leikir dagsins: Ísland leitar að fyrsta sigri undankeppninnar í Chalkíkda

Annar leikur Íslands í undankeppni EuroBasket 2021 er kl. 15:00 í dag þegar að liðið mætir Grikklandi í Chalkíkda.

Bæði töpuðu liðin sínum fyrstu leikjum í keppninni. Ísland fyrir liði Búlgaríu og Grikkland fyrir Slóveníu.

Hér má sjá hvaða leikmenn það verða sem leika fyrir Ísland í dag.

Hægt verður að fylgjast með lifandi tölfræði, úrslitum úr öðrum leikjum og stöðu í riðlum á heimasíðu keppninnar hérna.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV.

Þá eru einnig tveir leikir í fyrstu deildum karla og kvenna.

Leikir dagsins

Undankeppni EuroBasket:
Grikkland Ísland – kl. 15:00

Fyrsta deild karla:
Álftanes Vestri – kl. 15:00

Fyrsta deild kvenna:
Njarðvík Hamar – kl. 16:00

Fréttir
- Auglýsing -