spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Iceland Express deild karla aftur í gang eftir bikarhlé

Leikir dagsins: Iceland Express deild karla aftur í gang eftir bikarhlé

Keppni í Iceland Express deild karla hefst aftur í kvöld eftir bikarhlé síðustu daga en þrír leikir eru á dagskránni og hefjast þeir allir kl. 19:15. Topplið Grindavíkur vindur sér á Reykjanesbrautina og heimsækir Hauka í Schenkerhöllina í Hafnarfirði hafa unnið átta útileiki í röð í deildinni!
Leikir kvöldsins:
 
Snæfell-Stjarnan
Haukar-Grindavík
Njarðvík-ÍR
 
Staðan í Iceland Express deild karla
Nr. Lið U/T Stig
1. Grindavík 15/1 30
2. Keflavík 11/5 22
3. KR 10/6 20
4. Stjarnan 10/6 20
5. Þór Þorlákshöfn 10/6 20
6. Snæfell 9/7 18
7. Fjölnir 7/9 14
8. Tindastóll 7/9 14
9. Njarðvík 7/9 14
10. ÍR 6/10 12
11. Haukar 4/12 8
12. Valur 0/16 0
 
Fréttir
- Auglýsing -