spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins í undanúrslitum yngri flokka

Leikir dagsins í undanúrslitum yngri flokka

 
Síðari úrslitahelgi Íslandsmótanna í yngri flokkum heldur áfram í dag en í gærkvöldi tryggðu Njarðvík og KR sér sæti í úrslitaleiknum í drengjaflokki. Njarðvíkingar unnu öruggan 91-74 sigur á Fjölni og KR lagði Keflavík 95-92. Liðin mætast svo á morgun í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn.
Leikir dagsins í undanúrslitum yngri flokka:
 
Laugardagur: Undanúrslit
kl. 10.00 • 9. fl. stúlkna • Njarðvík – Grindavík
kl. 11.30 • 9. fl. stúlkna • Keflavík – Hrunamenn/Hamar
kl. 13.00 • 10. fl. drengja • Stjarnan – Njarðvík
kl. 15.00 • 10. fl. drengja • KR – Höttur
kl. 17.00 • Stúlknaflokkur • Njarðvík – Haukar
kl. 19.00 • Stúlknaflokkur • Keflavík – Valur
 
Tekið skal fram að allir fara leikirnir fram í Laugardalshöll og verða í beinni netútsendingu hjá Fjölnir TV.
Fréttir
- Auglýsing -