Einn leikur fer fram í Domino´s-deild kvenna í dag þegar topplið Snæfells tekur á móti Haukum í Stykkishólmi. Viðureign liðanna hefst kl. 12:15. Eftir leikinn í dag verða bæði lið búin að leika 24 leiki eins og hin lið deildarinnar. Snæfell getur með sigri náð sex stiga forystu á toppi deildarinnar en Haukar geta jafnað Grindavík að stigum í 3. sætinu og náð tveggja stiga forystu á Val sem nú deilir 4.-5. sæti með Hafnfirðingum.
Þá mætast Breiðablik og Þór Akureyri í 1. deild karla og Tindastóll fær Fjölni í heimsókn í 1. deild kvenna en alla leiki dagsins má sjá hér að neðan:
| 15-03-2015 12:00 | 1. deild kvenna | Tindastóll | Fjölnir | Sauðárkrókur | |
| 15-03-2015 12:00 | B liða keppni kvenna | Snæfell | Keflavík b | Grindavík | |
| 15-03-2015 12:15 | Úrvalsdeild kvenna | Snæfell | Haukar | Stykkishólmur | |
| 15-03-2015 13:00 | Drengjaflokkur | Höttur dr. fl. | Stjarnan b dr. fl. | Egilsstaðir | |
| 15-03-2015 13:15 | B liða keppni kvenna | Breidablik b | Höttur b | Grindavík | |
| 15-03-2015 14:00 | 2. deild karla | Stál-úlfur | Kormákur | Kórinn | |
| 15-03-2015 14:00 | 1. deild karla | Breiðablik | Þór Ak. | Smárinn | |
| 15-03-2015 14:00 | Unglingaflokkur karla | Tindastóll ungl. fl. dr. | FSu ungl. fl. dr. | Sauðárkrókur | |
| 15-03-2015 14:00 | Unglingaflokkur karla | KR ungl. fl. dr. | ÍR ungl. fl. dr. | DHL-höllin | |
| 15-03-2015 14:30 | 11. flokkur drengja | Sindri 11. fl. dr. | ÍR 11. fl. dr. | Höfn | |
| 15-03-2015 14:30 | B liða keppni kvenna | Grindavík b | Keflavík b | Grindavík | |
| 15-03-2015 15:00 | 11. flokkur drengja | Valur 11. fl. dr. |
|



