spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaLeikir dagsins: Hamar og Tindastóll mætast í annað skiptið

Leikir dagsins: Hamar og Tindastóll mætast í annað skiptið

Einn leikur er á dagskrá í fyrstu deild kvenna í dag.

Tindastóll tekur á móti Hamri í Síkinu kl. 13:00. Mun þetta vera annar leikur liðanna nú um helgina, en fyrri leikinn sigruðu heimakonur í Tindastón með 6 stigum, 78-72.

Þess má geta að leikurinn verður í beinni útsendingu hjá Tindastól Tv.

Þá eru einnig tveir leikir í annarri deild karla. Þar sem að B lið ÍR tekur á móti Ármanni og í DHL Höllinni mætast KR B og Stál-Úlfur.

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Tindastóll Hamar – kl. 13:00

Önnur deild karla:

ÍR B Ármann – kl. 16:00

KR B Stál-Úlfur – kl. 18:00

Fréttir
- Auglýsing -