spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Grindavík og KR geta nælt sér í farseðilinn inn í...

Leikir dagsins: Grindavík og KR geta nælt sér í farseðilinn inn í undanúrslit

Í kvöld halda 8-liða úrslitin áfram í Iceland Express deild karla þar sem Grindavík og KR geta tryggt sér farseðilinn inn í undanúrslitin. Grindavík leiðir 1-0 gegn Njarðvík og KR leiðir 1-0 gegn Tindastól. Leikirnir í kvöld fara fram í Ljónagryfjunni og í Síkinu í Skagafirði og hefjast kl. 19:15.
Ef Njarðvík og Tindastóll vinna í kvöld þarf að bregða til oddaleikja en þá fara þeir fram í Röstinni í Grindavík og í DHL-höllinni í Vesturbænum.
 
  
Fréttir
- Auglýsing -