06:00
{mosimage}
(Hvað verða fráköstin mörg hjá Ómari í kvöld?)
Fjórtándu umferð í Iceland Express deild karla lýkur í kvöld með þremur leikjum sem allir hefjast kl. 19:15. Íslandsmeistarar Keflavíkur heimsækja ÍR í Seljaskóla en þessi lið léku til undanúrslita á síðustu leiktíð og þar var hvergi gefið eftir.
Botnlið Skallagríms fær nýliða FSu í heimsókn í Fjósið í Borgarnesi og þá mætast Þór Akureyri og Snæfelli í Höllinni fyrir Norðan.
Aðrir leikir dagsins: http://kki.is/leikvarp.asp?Dags=19.1.2009



