spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Drengjaflokkur í brennidepli

Leikir dagsins: Drengjaflokkur í brennidepli

Sex leikir eru á dagskránni í kvöld í drengjaflokki og einn leikur í 1. deild kvenna þegar Laugdælir taka á móti Breiðablik kl. 19:30 á Laugarvatni. Þá munu nýkrýndir bikarmeistarar UMFN í drengjaflokki mæta í Ásgarð og leika gegn Stjörnunni kl. 19:10.
 
Leikir kvöldsins í drengjaflokki:
 
19:10 Stjarnan-Njarðvík
20:00 Skallagrímur-Breiðablik
20:00 Þór Akureyri-Ármann
20:00 Keflavík-Fjölnir
20:00 Snæfell-ÍR
20:00 Haukar-FSu
 
Mynd/ [email protected] Oddur Birnir Pétursson og drengjaflokkur Njarðvíkur mæta í Garðabæinn í kvöld. 
Fréttir
- Auglýsing -