spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Dominos deild kvenna rúllar af stað

Leikir dagsins: Dominos deild kvenna rúllar af stað

Það er komið að því, Dominos deildin fer af stað eftir sumarfrí í kvöld. Dominos deild kvenna hefst með heillri umferð.

Íslands- og bikarmeistarar Vals byrja á útivelli gegn nýliðum Grindavíkur en stórleikur umferðarinnar er í DHL-höllinni þar sem liðunum sem spáð er 2. og 3. sæti deildarinnar mætast.

Nánar verður fjallað um leiki kvöldsins á Körfunni.

Leikir kvöldsins

Dominos deild kvenna:

Skallagrímur – Haukar kl 19:15

Grindavík – Valur kl 19:15

Snæfell – Blix kl 19:15

KR – Keflavík kl 19:15

Fréttir
- Auglýsing -