spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Botnslagir af bestu gerð í kvöld

Leikir dagsins: Botnslagir af bestu gerð í kvöld

Fimmta umferð Dominos deildar karla klárast í kvöld með tveimur leikjum.

Í Dalhúsum taka nýliðar Fjölnis á móti Grindavík og í Njarðtaks Gryfjunni í Njarðvík mætast heimamenn og Stjarnan úr Garðabæ.

Fyrir leikinn eru Fjölnir, Grindavík og Njarðvík öll jöfn að stigum með einn sigurleik úr fyrstu fjórum umferðunum í 9.-11. sæti deildarinnar. Stjarnan er einum sigurleik ofar með tvo sigurleiki í 7.-8. sætinu ásamt Þór.

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

Fjölnir Grindavík – kl. 18:30

Njarðvík Stjarnan – kl. 20:15

Fréttir
- Auglýsing -