14:48
{mosimage}
(Bikarhelgi yngri flokka er jafnan skemmtileg og ávallt von á flottum leikjum)
Sjö leikir fara fram í bikarkeppnum yngri flokka í kvöld en góður gangur hefur verið á bikarkeppninni að undanförnu og styttist óðfluga í bikarhelgi yngri flokka sem jafnan er laust eftir áramót.
Bikarleikir kvöldsins í yngri flokkum:
10. flokkur karla
18.30: Skallagrímur-KR
10. flokkur karla
18:30: Ármann-Breiðablik B
10. flokkur karla
20:30: FSu-Valur
Drengjaflokkur
20:30: Stjarnan-Ármann
Drengjaflokkur
19:20: Valur-Breiðablik
Drengjaflokkur
20:00: Keflavík-ÍR
10. flokkur kvenna
20:45: Haukar-UMFN



