Þrír leikir fara fram í 8-liða úrsltitum í Poweradebikarkeppni kvenna. Keflavík varð fyrst liða inn í 8-liða úrslitin með öruggum sigri á Skallagrím. Allir bikarleikirnir í dag hefjast kl. 16:00 en þá mætast Valur og Snæfell, Grindavík fær Hauka í heimsókn og Stjarnan tekur á móti Hamri.
Allir leikir dagsins
| 10-01-2016 12:00 | Drengjaflokkur | Ármann dr. fl. | Tindastoll dr. fl. | Kennaraháskólinn | |
| 10-01-2016 12:00 | Drengjaflokkur bikarkeppni | Grindavík dr. fl. | – | Hamar | Mustad höllin |
| 10-01-2016 14:00 | 3. deild karla | Gnúpverjar | Kormákur | Kennaraháskólinn | |
| 10-01-2016 14:00 | Drengjaflokkur bikarkeppni | Keflavík dr. fl. | ÍR dr. fl. | TM höllin | |
| 10-01-2016 15:00 | Unglingaflokkur kvenna | Þór Ak. ungl. fl. st. | Fjölnir ungl. fl. st. | Síðuskóli | |
| 10-01-2016 16:00 | 1. deild karla | Reynir Sandgerði | Þór Ak. | Sandgerði | |
| 10-01-2016 16:00 | Unglingaflokkur karla | KR ungl. fl. dr. | FSu ungl. fl. dr. | DHL-höllin | |
| 10-01-2016 16:00 | Bikarkeppni kvenna | Valur | Snæfell | Valshöllin | |
| 10-01-2016 16:00 | Bikarkeppni kvenna | Grindavík | Haukar | Mustad höllin | |
| 10-01-2016 16:00 | Bikarkeppni kvenna | Stjarnan | Hamar | Ásgarður | |
| 10-01-2016 16:00 | Drengjaflokkur bikarkeppni | Njarðvík dr. fl. | Skallagrímur dr. fl. | Njarðvík | |
| 10-01-2016 19:15 | 1. deild kvenna | Njarðvík | Breiðablik | Njarðvík |
Mynd/ Þorsteinn Eyþórsson – Valur og Snæfell áttust við í deildinni fyrr í vikunni en þá höfðu Hólmarar betur. Tekst Val að launa þeim lambið gráa í dag?



