spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins á Norðurlandamótinu hjá U-16 í Kisakallio

Leikir dagsins á Norðurlandamótinu hjá U-16 í Kisakallio

Bæði lið töpuðu fyrir heimamönnum í gær og hefur því aðeins einn sigur náðst úr fyrstu fjórum leikjunum. Sá sigur kom í fyrsta leik U-16 stúlkna gegn svíum, á meðan strákarnir hafa tapað báðum leikjunum sínum.

Bæði U-16 ára liðin mæta eistum í dag, en eistnesku strákarnir hafa unnið báða sína leiki á meðan eistnesku stelpurnar hafa unnið einn og tapað einum rétt einsog þær íslensku.

Hérna er hægt að horfa á leikina

Hérna eru liðin tvö sem keppa í Kisakallio

Hérna verður lifandi tölfræði

Leikir dagsins

Norðurlandamót U-16 Kisakallio

U16-Stúlkna

Ísland – Eistland klukkan 11:00

U-16 Drengja

Ísland – Eistland klukkan 16:45

Fréttir
- Auglýsing -