spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins á NM: Finnadagurinn

Leikir dagsins á NM: Finnadagurinn

Í dag er komið að því að leika gegn landsliðum Finnlands hjá öllum okkar liðum á NM í Svíþjóð. 

Dagskráin í dag er svo hljóðandi:
(Leiktímar hér að neðan eru á íslenskum tíma, Svíþjóð er tveimur tímum á undan Íslandi)


15. maí · Föstudagur
U18 karla · 13:00 · Finnland – ÍSLAND
U16 drengir · 13:00 · Finnland – ÍSLAND
U16 stúlkna · 15:00 · Finnland – ÍSLAND
U18 kvenna · 17:00 · Finnland – ÍSLAND

Lifandi tölfræði frá öllum leikjum á www.kki.is

Fréttir
- Auglýsing -