spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins á EM: Komast Finnar áfram?

Leikir dagsins á EM: Komast Finnar áfram?

 
Þrír leikir eru á dagskránni á EM í Litháen í dag og þar geta Finnar mögulega unnið sér inn sæti í 8-liða úrslitum mótsins. Finnar leika gegn Slóvenum í dag í hreinum úrslitaleik um síðasta sætið inn í 8-liða úrslitin.
Leikir dagsins:
 
Finnland-Slóvenía kl. 12.15
Grikkland-Georgía kl. 15.00
Rússland-Makedónía kl. 18.00
 
Að loknum deginum í dag skýrist endanlega hvernig 8-liða úrslitin verða skipuð.
 
Fréttir
- Auglýsing -