spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: 19. umferð lýkur í kvöld

Leikir dagsins: 19. umferð lýkur í kvöld

Í gær hófst keppni í Domino´s-deild kvenna á nýjan leik eftir landsleikjahlé þar sem Valur og Snæfell tryggðu sér tvö góð stig. Með sigrunum í gær komst Snæfell í toppsætið með 34 stig en Haukar í 2. sæti eiga leik kvöldsins til góða á Hólmara er liðið mætir Stjörnunni í Ásgarði kl. 19.15. 

Allir leikir dagsins

 

29-02-2016 19:00 Unglingaflokkur karla FSu ungl. fl. dr.   KR ungl. fl. dr. Iða
29-02-2016 19:15 Úrvalsdeild kvenna Stjarnan   Haukar Ásgarður
29-02-2016 19:15 Unglingaflokkur kvenna Breiðablik ungl. fl. st.   Hamar ungl. fl. st. Smárinn
29-02-2016 20:00 Stúlknaflokkur Njarðvík st. fl.   Ármann/Valur st. fl. Njarðvík
29-02-2016 20:00 Drengjaflokkur ÍR dr. fl.   Njarðvík dr. fl. Hertz Hellirinn – Seljaskóli
29-02-2016 20:00 Unglingaflokkur karla Skallagrímur ungl. fl. dr.   Stjarnan b ungl. fl. dr. Borgarnes
29-02-2016 20:30 Unglingaflokkur karla Grindavík ungl. fl. dr.   Fjölnir ungl. fl. dr. Mustad höllin

 

Mynd/ Helena og Haukar mæta í Garðabæ í kvöld.

Fréttir
- Auglýsing -