spot_img
HomeFréttirLeik seinkað í Subway deildinni

Leik seinkað í Subway deildinni

Þrír leikir fara fram í Subway deild kvenna í kvöld.

Einum leik kvöldsins viðureign Snæfells og Þórs Akureyri sem fara átti af stað í Stykkishólmi kl. 19:15 hefur verið seinkað til kl. 20:00.

Í tilkynningu frá Snæfell er minnt á að frítt er inn á leikinn í boði Hárstofunnar og verða grillaðar samlokur í boði fyrir litlar 500 kr.

Fréttir
- Auglýsing -