spot_img
HomeFréttirLeik Ármanns/Þróttar og Breiðabliks í 1. deild karla frestað

Leik Ármanns/Þróttar og Breiðabliks í 1. deild karla frestað

7:34

Einn leikur átti að fara fram í 1. deild karla í gær en það var leikur Ármanns/Þróttar og Breiðabliks. Leiknum var frestað um óákveðinn tíma vegna bleytu á gólfinu þar sem þakið lak.

Dómarar leiksins þeir tóku þá ákvörðun að ekki væri hægt að leika leikinn og því var honum frestað.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -