spot_img
HomeFréttirLeiðrétting: 17 ár en ekki 34 frá síðustu gullnu þrennu

Leiðrétting: 17 ár en ekki 34 frá síðustu gullnu þrennu

Karfan.is vill leiðrétta eina staðreynd sem kom fram í spurningu blaðamanns til Hlyns Bæringssonar í viðtali við hann sem birt var hér á karfan.is í morgun. Þar var Hlyni bent á að hann væri fyrsti leikmaðurinn til að taka gullnu þrennuna síðan 1976. Það er að verða Íslandsmeistari, bikarmeistari og besti leikmaðurinn. Það er ekki rétt.
 
Síðast gerðist þetta 1993 þegar Jón Kr. Gíslason náði þessari þrennu með Keflavík og 1979 náði Jón Sigurðsson henni með KR en hann náði henni einnig 1976, þá með Ármanni.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -