spot_img
HomeFréttirLeiðarvísir KKÍ að endurræsingu tímabilsins - Aftur á parketið

Leiðarvísir KKÍ að endurræsingu tímabilsins – Aftur á parketið

Aftur á parketið. Leiðbeiningar um endurræsingu keppnistímabils Domino‘s og 1. deilda eftir stopp vegna sóttvarnarráðstafana yfirvalda var gefið út af KKÍ í dag.

Þar er að finna greinagóðar leiðbeiningar varðndi alla þá þætti sem að koma endurræsingar æfinga og keppni hjá félögum. Leiðbeiningarnar er hægt að finna í heild í hlekknum hér fyrir neðan, en þær voru unnar með samstarfi heilbrigðisteymis sambandsins, fræðasamfélagsins og FIBA.

Hérna er hægt að lesa Aftur á parketið

Fréttir
- Auglýsing -