spot_img
HomeFréttirLeBron sýndi mátt sinn og megin er Lakers lögðu Bucks

LeBron sýndi mátt sinn og megin er Lakers lögðu Bucks

Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt.

Í stórleik næturinnar lögðu meistarar Los Angeles Lakers heimamenn í Milwaukee Bucks, 113-106. Lakers það sem af er með besta árangur liða deildarinnar, 12 sigra og 4 töp það sem af er tímabili á meðan að Bucks hafa unnið 9 og tapað 6.

Atkvæðamestur fyrir Lakers í leiknum var LeBron James með 34 stig, 6 fráköst og 8 stoðsendingar. Fyrir Bucks var það Giannis Antetokounmpo sem dróg vagninn með 25 stigum og 12 fráköstum.

Það helsta úr leik Bucks og Lakers:

https://www.youtube.com/watch?v=KB0mbVWEqv4

Staðan í deildinni

Úrslit næturinnar

Los Angeles Lakers 113 – 106 Milwaukee Bucks

New Orleans Pelicans 118 – 129 Utah Jazz

New York Knicks 119 – 104 Golden State Warriors

Fréttir
- Auglýsing -