spot_img
HomeFréttirLeBron með sigurkörfuna

LeBron með sigurkörfuna

 Það var nóg að gera í NBA í nótt þegar 10 leikir fóru fram og sóttu Miami og Thunder sigra á meðan Pacers máttu sætta sig við tap gegn Chicago.  Það var að vanda Lebron James sem fór fyrir sínu liði í nótt en hann skoraði sigurkörfuna fyrri Miami þegar 11 sekúndur voru til leiksloka en það voru 2 af 32 stigunum hans í nótt.  
 
Nú fara allar línur að skýrast fyrir úrslitakeppnina í NBA og eru liðin smá saman að tryggja sér plássin á meðan önnur lið detta formlega úr leik.  Aðeins 7 lið eiga tæknilegan möguleika á að breyta örlögum sín þetta árið og komast í úrslitakeppnina en miðað við núverandi stöðu en það verður ekki talið líklegt að miklar breytingar verði þar á.  Það munar aðeins einum sigurleik á Dallas sem er utan úrslitakeppninnar og Phoenix sem stendur í 8. sæti Vestudeildarinnar.  Í Austurdeildinni er munurinn þó nokkuð meiri en New York eru í næsta sæti á eftir úrslitakeppninni þremur sigrum á eftir Atlanta.
 
Hér fyrir neðan má sjá úrslit næturinnar.
 
 
 
 
 
 

FINAL

 
7:00 PM ET
HOU

100
W
CHA

89
  Q1 Q2 Q3 Q4 F
HOU 25 29 24 22 100
 
 
 
 
 
CHA 24 26 18 21 89
  HOU CHA
P Harden 31 Walker 22
R Howard 10 Jefferson 11
A Harden 5 McRoberts 4
 
Highlights
 
Fréttir
- Auglýsing -