spot_img
HomeFréttirLaugdælir komnir í úrslitakeppni 2. deildar

Laugdælir komnir í úrslitakeppni 2. deildar

19:05

{mosimage}

Áhorfendur á Laugarvatni hafa verið kátir í dag 

Laugdælir tryggðu sér í dag sæti í úrslitakeppni 2. deildar karla með 81-68 sigri á ÍBV á heimavelli. Laugdælir eru þá með jafnmörg stig og ÍBV og Mostri en Mostramenn eiga eftir að leika gegn Álftanesi á útivelli.

ÍBV verður að treysta á að Mostri tapi til að komast í úrslit en með sigri Mostramanna sitja Vestmanneyingar eftir og Laugdælir og Mostri komast í úrslitin og mæta þar Hrunamönnum og Akurensingum.

[email protected]

Mynd: Gunnar Gunnarsson

Fréttir
- Auglýsing -