08:00
{mosimage}
(Úr leik Álftaness og Laugdæla fyrr í vetur)
Laugdælir tóku á móti ÍA í undanúrslitum 2. deildar karla í kvöld í íþróttahúsinu á Laugarvatni. Hrunamenn tryggðu sér sæti í 1. deild í gær er þeir lögðu ÍBV 79-74 í hinum undanúrslitaleiknum.
Lokatölur á Laugarvatni í kvöld voru 70-63 Laugdælum í vil. Það verða því Laugdælir og Hrunamenn sem leika til úrslita í 2. deild karla þetta árið.
Mynd: Gunnar Gunnarsson



