spot_img
HomeFréttirLatrell Spreewell með slæm ráð

Latrell Spreewell með slæm ráð

Ef hægt er að tala um andstæður þá væri Latrell Spreewell og David Robinson svo sannarlega gott dæmi. Robinson fór í gegnum sjóherinn og var svo valinn í NBA af San Antonio Spurs þar sem hann vann titla. Spreewell hinsvegar hafði alla hæfileika heimsins til að ná langt og að vissuleyti gerði það. En skap hans og svo arfaslakar ákvarðanir í bankanum urðu til þess að ferill hans innan sem utan vallar gerðu hann gjaldþrota að lokum. 

 

Í nýrri auglýsingu krystallast þessi munur á þeim köppum sem sýnd var nýverið í sjónvarpi vestra hafs. 

 

Fréttir
- Auglýsing -