Lárus Jónsson aðstoðarþjálfari íslenska U18 landsliðs drengja var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna gegn Svíþjóð er liðið tapaði með 30 stigum á Norðurlandamótinu. Hann sagði sína menn þurfa að vera sterkari á svellinu og vinna fyrir hvorn annan.
Viðtal við Lárus eftir leik má finna hér að neðan: