spot_img
HomeBikarkeppniLárus: Fannst leikurinn aldrei ná einhverju svakalegu flugi

Lárus: Fannst leikurinn aldrei ná einhverju svakalegu flugi

Þór Akureyri lagði Þór í kvöld í Geysisbikar karla með 77 stigum gegn 75. Þór Akureyri verður því í pottinum þegar dregið verður í næstu umferð á meðan að nafnar þeirra úr Þorlákshöfn eru úr leik.

Tölfræði leiks

Önnur úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Lárus Jónsson, þjálfara Þórs Akureyri, eftir leik í Icelandic Glacial Höllinni í Þorlákshöfn.

Fréttir
- Auglýsing -