spot_img
HomeFréttirLárus eftir að Þór tryggði sig áfram "Ótrúlega þakklátir fyrir að vera...

Lárus eftir að Þór tryggði sig áfram “Ótrúlega þakklátir fyrir að vera komnir aftur í undanúrslit”

Einn leikur fór fram í átta liða úrslitum Subway deildar karla í kvöld. Þór lagði heimamenn í Grindavík í fjórða leik liðanna og vann því einvígið 3-1. Ljóst er því að Íslandsmeistarar Þórs munu mæta Val í undanúrslitum.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Lárus Jónsson þjálfara Þórs eftir leik í HS Orku Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -