spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaLarry eftir annan sigurinn á Keflavík "Þurftum að passa að halda einbeitingu...

Larry eftir annan sigurinn á Keflavík “Þurftum að passa að halda einbeitingu allan leikinn”

Þór lagði Keflavík í kvöld í öðrum leik úrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild karla. Með sigrinum eru Þórsarar komnir með 2-0 forskot í einvíginu og geta með sigri í næsta leik tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Þriðji leikur liðanna er komandi þriðjudag 22. júní í Keflavík.

Hérna er tölfræði leiksins

Hérna er myndasafn úr leiknum

Karfan spjallaði við Larry Thomas, leikmann Þórs, eftir leik í Þorlákshöfn.

Viðtal / Magnús Elfar

Fréttir
- Auglýsing -