spot_img
HomeFréttirLarry eftir að Þór hampaði titlinum "Þegar svona margir telja þig af,...

Larry eftir að Þór hampaði titlinum “Þegar svona margir telja þig af, þá langar þig bara að sanna þig”

Þór lagði Keflavík í kvöld í fjórða leik úrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild karla. Með sigrinum tryggði Þór sér sigur í einvíginu, 3-1 og þar með fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Larry Thomas leikmann Þórs eftir leik í Þorlákshöfn.

Viðtal / Magnús Elfar

Fréttir
- Auglýsing -