20:45
{mosimage}
(Sigurjón Lárusson skoraði 8 stig fyrir Stjörnuna í dag)
Fyrsta degi Landsmóts er lokið. Keppnin fór vel af stað og sáust nokkur skemmtileg tilþrif þó haustbragur var á leik liðanna. Keppni heldur áfram á morgun og hefst fyrsti leikur kl. 14:00 og sá síðasti kl. 21:00.
Úrslit dagsins:
Karlaflokkur:
ÍBR-UMFG 56-43 (16-14, 28-23, 38-32)
Stig:
ÍBR: Darri Hilmarsson 12, Brynjar Björnsson 11, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 11, Finnur Atli Magnússon 9, Snorri Páll Sigurðsson 7, Baldur Ragnarsson 4, Helgi Bárðarson 2.
UMFG: Páll Axel Vilbergsson 17, Páll Kristinsson 13, Ólafur Ólafsson 6, Ármann Örn Vilbergsson 5, Davíð Páll Hermannsson 2.
HSK-ÍBA 39-53 (14-12, 26-24, 29-34)
Stig
HSK: Gissur Helguson 14, Emil Þór Jóhannsson 9, Hallgrímur Brynjólfsson 6, BragiBjarnason 5, Arnar Guðjónsson 3, Egill Egilsson 2.
ÍBA: Birkir Heimisson 14, Bjarni K. Árnason 12, Jón Orri Kristjánsson 9, HrafnKristjánsson 6, Jóhann Friðriksson 6, Bjarki Ármann Oddsson 6
Stjarnan-Fjölnir 36-38 (7-9, 14-18, 30-31)
Stig:
Stjarnan: Fannar Freyr Helgason 11, Sigurjón Lárusson 8, Birkir Guðlaugsson 7,Kjartan Atli Kjartansson 4, Ottó Þórsson 2, Sveinn Ómar Sveinsson 2, Eyjólfur Jónsson 2.
Fjölnir: Hörður Axel Vilhjálmsson 10, Tryggvi Pálsson 5, Kristinn Jónasson 4, HelgiHrafn Þorláksson 4, Valur Sigurðsson 3, Sindri Már Kárason 3, Árni Þór Jónsson 3, Sverrir Karlsson 2, Einar Árnason 2, Hjalti Vilhjálmsson 2.
HSH-Höttur 50-27 (13-6, 24-11, 37-20)
Stig:
HSH: Magni Hafsteinsson 15, Arnór Hermundsson 9, Atli Rafn Hreinsson 9, ElvarAlfreðsson 5, Gunnlaugur Smárason 5, Jón Ólafur Jónsson 4, Sveinn Davíðsson 2.
Höttur: Unnar Þór Bjarnason 9, Daði Sigurðsson 6, Davíð Freyr Jónsson 6, KolbeinnSigurbjörnsson 3, Sveinn Birkir Björnsson 2, Aðalsteinn Jósepsson 1.
ÍBH-Keflavík 32-45 (9-16, 11-24, 19-33)
Stig:
ÍBH: Haukur Óskarsson 7, Daníel Árnason 6, Sigurður Þór Einarsson 4, Emil Örn Sigurðsson 4, Gunnar Birgir Sandholt 3, Steinar Aronsson 2, Marel Guðlaugsson 2, Gunnar Magnússon 2.
Keflavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12, Þröstur Leó Jóhannsson 9, GunnarEinarsson 5, Vilhjálmur Steinarsson 5, Magnús Þór Gunnarsson 4, Elvar Þór Sigurjónsson 3, Jón Gauti Jónsson 3, Jón Norðdal Hafsteinsson 2, Sigurður Sigurbjörnsson 2.
UMSK-UMSB 58-32 (21-10, 28-21, 39-25)
Stig:
UMSK: Sævar Sævarsson 12, Halldór Halldórsson 10, Þórólfur Þorsteinsson 6, Rúnar Pálmarson 6, Þorvaldur Hauksson 5, Guðjón Magnússon 5, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Helgi Ólafsson 4, Hraunar Guðmundsson 3, Trausti Jóhannsson 3.
UMSB: Pálmi Sævarsson 11, Óðinn Guðmundsson 7, Pétur Már Sigurðsson 5, HákonÞorvaldsson 5, Adolf Hannesson 2, Ómar Helguson 2.
Kvennaflokkur:
ÍBR-UMSB 33-29 (10-8, 17-17, 22-27)
Stig:
ÍBR: Tinna Sigmundsdóttir 9, Þórunn Bjarnadóttir 5, Kristjana Magnúsdóttir 5, AldaLeif Jónsdóttir 5, Guðrún Baldursdóttir 5, Stella Rún Kristjánsdóttir 2, Bryndís Gunnlaugsdóttir 2.
UMSB: Rósa Indriðadóttir 9, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8, Guðrún Ósk Ámundadóttir 6, Gunnhildur Hansdóttir 4, Hugrún Valdimarsdóttir 2.
Fjölnir-HSK 26-39 (4-8, 10-14, 19-23)
Stig:
Fjölnir: Birna Eiríksdóttir 6, Brynja Arnardóttir 5, Efemia Sigurbjörnsdóttir 5,Erna Sveinsdóttir 4, Gréta María Grétarsdóttir 3, Aðalheiður Óladóttir 2, Telma Jónsdóttir 1.
HSK: Hafrún Hálfdánardóttir 15, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11, RagnheiðurMagnúsdóttir 6, Bente Hansen 2, Dóra Þrándardóttir 2, Heiðrún Kristmundsdóttir 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 1.
ÍBH-UMSK 50-15 (16-7, 28-10, 38-14)
Stig:
ÍBH: Unnur Tara Jónsdóttir 14, Kristrún Sigurjónsdóttir 11, Sara Pálmadóttir 6,Kristín Fjóla Reynisdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 5, Telma Björk Fjalarsdóttir 3, Heiðrún Hödd Jónsdóttir 3, Aldís Pálsdóttir 2.
UMSK: Ragna Hjartardóttir 7, Freyja Fanndal Sigurjónsdóttir 5, Guðbjörg
Gunnarsdóttir 2, Gunnhildur Theodórsdóttir 1.
mynd: [email protected]



