spot_img
HomeFréttirLandsmót: Úrslit annars dags og stigaskor

Landsmót: Úrslit annars dags og stigaskor

00:26

{mosimage}

Öðrum degi á Landsmótinu er lokið. Margir leikir voru í dag og eru lið Fjölnis, ÍBR og ÍBA taplaus í karlaflokki. Í kvennaflokknum eru Keflavík og ÍBH efst í sínum riðlum og taplaus.

Keppni heldur áfram á morgun.

Karlaflokkur

ÍBA-UMFG 55-50 (14-20, 23-30, 40-40)
ÍBA: Magnús Helgason 13, Bjarki Ármann Oddsson 10, Bjarni K Árnason 8, Þorsteinn Gunnlaugsson 8, Birkir Heimisson 5, Jón Orri Kristjánsson 4, Sveinn Blöndal 3, Jóhann Víðisson 2, Baldur Már Stefánsson 2

UMFG: Ármann Örn Vilbergsson 12, Páll Axel Vilbergsson 12, Þorleifur Ólafsson 10, Björn Steinar Brynjólfsson 6, Páll Kristinsson 4, Ólafur Ólafsson 4, Jón Þorkell Jónasson 2.

HSK-UÍA 36-34 (6-5, 25-11, 31-21)
HSK: Ari Gylfason 14, Egill Egilsson 7, Hallgrímur Brynjólfsson 6, Gissur Helguson 6, Máté Dalmay 3.

UÍA: Daði Sigurðsson 12, Kolbeinn Sigurbjörnsson 10, Unnar Þór Bjarnason 5, Pétur Guðmundsson 4, Aðalsteinn Jósepsson 3.

Fjölnir-Keflavík 47-36 (11-5, 22-15, 37-25)
Fjölnir: Árni Þór Jónsson 11, Tryggvi Pálsson 9, Hörður Axel Vilhjálmsson 6, Helgi Hrafn Þorláksson 6, Hjalti Þór Vilhjálmsson 5, Þorsteinn Sverrisson 4, Valur Sigurðsson 4, Sindri Már Kárason 2.

Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 9, Þröstur Leó Jóhannsson 8, Jón Gauti Jónsson 7, Gunnar Einarsson 6, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 4, Páll H. Kristinsson 2.

HSH-ÍBR 34-40 (8-10, 17-20, 21-27)
HSH: Hlynur Bæringsson 8, Jón Ólafur Jónsson 8, Magni Hafsteinsson 5, Elvar Alfreðsson 4, Atli Rafn Hreinsson 4, Arnór Hermundsson 3, Sveinn A Davíðsson 2.

ÍBR: Brynjar Þór Björnsson 14, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Darri Hilmarsson 8, Baldur Ragnarsson 5, Finnur Atli Magnússon 3, Sigurður Ólafsson 1.

Stjarnan-UMSB 50-45 (7-13, 15-25, 25-29, 40-40 framlengt)
Stjarnan: Sigurjón Lárusson 15, Sveinn Ómar Sveinsson 13, Fannar Freyr Helgason 9, Eiríkur Þór Sigurðsson 9, Sverrir Ingi Óskarsson 2, Birkir Guðlaugsson 2.

UMSB: Pálmi Sævarsson 17, Hafþór Ingi Gunnarsson 9, Pétur Már Sigurðsson 8, Hákon Þorvaldsson 3, Hörður Unnsteinsson 3, Óðinn Guðmundsson 2, Kristján Guðmundsson 2, Ómar Helguson 1.

ÍBA-UÍA 71-29 (19-4, 38-15, 49-20)
ÍBA: Baldur Ingi Jónasson 12, Birkir Heimisson 11, Þorsteinn Gunnlaugsson 11, Örn Guðjónsson 9, Baldur Már Stefánsson 9, Jóhann Friðriksson 6, Magnús Helgason 5, Bjarni K Árnason 4, Bjarki Ármann Oddsson 2, Jón Orri Kristjánsson 2.

UÍA: Daði Sigurðsson 8, Kolbeinn Sigurbjörnsson 8, Finnur Torfi Gíslason 5, Davíð 3, Aðalsteinn Jósepsson 3, Hallgrímur Tómasson 2.

UMSK-ÍBH 52-43 (14-12, 24-24, 33-34)
UMSK: Halldór Halldórsson 20, Þórólfur Þorsteinsson 10, Rúnar Pálmarsson 8, Rúnar Ingi Erlingsson 6, Sævar Sævarsson 6, Þorvaldur Hauksson 2.

ÍBH: Sigurður Þór Einarsson 11, Arnar Hólm Kristjánsson 11, Gunnar Birgir Sandholt 10, Marel Guðlaugsson 5, Emil Örn Sigurðarson 5, Haukur Óskarsson 1.

ÍBR-HSK 61-27 (26-3, 35-10, 49-16)
ÍBR: Finnur Atli Magnússon 17, Snorri Páll Sigurðsson 9, Darri Hilmarsson 8, Grétar Guðmundsson 6, Baldur Ragnarsson 6, Brynjar Þór Björnsson 5, Sigurður Ólafsson 5, Sveinbjörn Claessen 5.

HSK: Emil Valdimarsson 8, Hallgrímur Brynjólfsson 7, Ari Gylfason 6, Tryggvi Úlfsson 2, Arnar Guðjónsson 2, Gissur Helguson 2.

HSH-UMFG 48-60 (14-12, 19-24, 34-39)
HSH: Jón Ólafur Jónsson 27, Magni Hafsteinsson 8, Hlynur Bæringsson 6, Bjarne Ómar Nielsen 3, Atli Rafn Hreinsson 2, Sveinn A Davíðsson 2.

UMFG: Páll Axel Vilbergsson 27, Björn Steinar Brynjólfsson 9, Pétur Guðmundsson 8, Ólafur Ólafsson 6, Davíð Páll Hermannsson 5, Ármann Örn Vilbergsson 3, Haraldur Jóhannesson 2.

Stjarnan-Keflavík 31-40 (4-9, 16-15, 26-25)
Stjarnan: Birkir Guðlaugsson 11, Eiríkur Þór Sigurðsson 6, Sigurjón Lárusson 6, Fannar Freyr Helgason 5, Sveinn Ómar Sveinsson 3.

Keflavík: Gunnar Einarsson 10, Þröstur Leó Jóhannsson 8, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8, Sigfús Árnason 4, Vilhjálmur Skúli Steinarsson 4, Jón Gauti Jónsson 3, Sigurður Sigurbjörnsson 2, Magnús Þór Gunnarsson 1.

UMSK-Fjölnir 44-49 (12-10, 24-21, 33-32)
UMSK: Þórólfur Þorsteinsson 13, Halldór Halldórsson 11, Rúnar Pálmarsson 9, Trausti Jóhannsson 7, Sævar Sævarsson 4.

Fjölnir: Kristinn Jónasson 18, Hörður Axel Vilhjálmsson 13, Sindri Már Kárason 6, Helgi Hrafn Þorláksson 6, Sverrir Kári Karlsson 2, Árni Þór Jónsson 2, Hjalti Þór Vilhjálmsson 2.

UMSB-Keflavík 40-63 (12-20, 20-29, 32-47)
UMSB: Pétur Már Sigurðsson 11, Óðinn Guðmundsson 9,Pálmi Sævarsson 5, Adolf Hannesson 5, Hafþór Ingi Gunnarsson 3, Sigurður Þórarinsson 2, Kristján Guðmundsson 2, Ómar Helguson 2, Hákon Þorvaldsson 1.

Keflavík: Páll H. Kristinsson 11, Jón Gauti Jónsson 9, Vilhjálmur Skúli Steinarsson 8, Jóhann Finnsson 5, Magnús Þór Gunnarsson 5, Magni Ómarsson 5, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 5, Sigfús Árnason 2, Elvar Þór Sigurjónsson 2.

Kvennaflokkur

ÍBR-Keflavík 33-36 (8-9, 17-18, 21-23)
ÍBR:Hafdís Helgadóttir 10, Þórunn Bjarnadóttir 8, Kristjana B. Magnúsdóttir 5, Bryndís Gunnlaugsdóttir 4, Alda Leif Jónsdóttir 3, Guðrún Baldursdóttir 2, Anna Jóna Kjartansdóttir 1.

Keflavík: María Ben Erlingsdóttir 16, Bryndís Guðmundsdóttir 10, Svava Ósk Stefánsdóttir 3, Hildur Pálsdóttir 2, Pálína Gunnlaugsdóttir 2, Halldóra Andrésdóttir 2, Marín Rós Karlsdóttir 1.

ÍBH-HSK 37-15 (8-2, 17-9, 26-14)
ÍBH:Telma Björk Fjalarsdóttir 12, Kristín Fjóla Reynisdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 5, Rannveig Ólafsdóttir 4, Kristrún
Sigurjónsdóttir 3, Unnur Tara Jónsdóttir 2, Sara Pálmadóttir 2, Aldís Pálsdóttir 2, Helena Hólm 1.

HSK: Íris Ásgeirsdóttir 5, Ragnheiður Magnúsdóttir 3, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Sóley Gíslína Guðgeirsdóttir 2, Fanney Lind Guðmundsdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 1.

Fjölnir-UMSK 35-22 (10-8, 17-9, 28-11)
Fjölnir: Birna Eiríksdóttir 10, Efemia R Sigurbjörnsdóttir 9, Gréta María Grétarsdóttir 4, Eva María Emilsdóttir 4, Aðalheiður R Óladóttir 3, Erna M Sveinsdóttir 2, Bergdís Ragnarsdóttir 2, Hrafnhildur M Jóhannsdóttir 1.

UMSK: Ragna Hjartardóttir 5, Guðbjörg Gunnarsdóttir 4, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 3, Freyja Fanndal Sigurjónsdóttir 3, Bryndís Bragadóttir 3, Gunnhildur E Theodórsdóttir 2, Steinunn Dúa Jónsdóttir 2.

mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -