spot_img
HomeFréttirLandsliðsmennirnir stóðust lyfjapróf

Landsliðsmennirnir stóðust lyfjapróf

{mosimage}

Lyfjaeftirlitsnefnd mætti fyrir skömmu á æfingu karlalandsliðsins og tók leikmenn liðsins í lyfjapróf. Niðurstöður eru nú komnar úr prófinu, sem reyndist neikvætt hjá öllum leikmönnunum. 

Prófin voru tekin skömmu áður en liðið hélt á NM í Finnlandi. Landsliðsmenn, sem og allir aðrir leikmenn, geta átt von á lyfjaeftirliti án fyrirvara á æfingum eða í keppni hvenær sem er.

www.kki.is

Fréttir
- Auglýsing -