Það er ekki að sjá annað en að landsliðsmenn okkar séu nokkuð brattir fyrir þann riðil sem að Ísland dróst í nú rétt áðan fyrir Eurobasket 2017. Ísland mætir þar Belgum, Swiss og Kýpur. Þeir Ragnar Nathanelson og Hörður Axel Vilhjálmsson stóðu í ströngu í Berlín í sumar og hafa nú þegar "Tístað" um riðilinn.
Belgía, Sviss og Kýpur. Flottur og spennandi riðill! #ÁframÍsland
— Ragnar Nathanaelsson (@RaggiNaT) January 22, 2016
Fínasti riðill… Belgar hrikalega sterkir og matcha okkur vel upp en við finnum leiðir _x1f4aa__x1f4aa_ #eurobasket2017
— Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) January 22, 2016



