Fimm yngri landslið munu koma til æfinga í febrúar. Eru það U15 ára og U16 ára stúlkna og drengja sem og U18 ára lið drengja. Hér fyrir neðan má sjá landsliðshóp undir 18 ára drengja.
U18 Drengja
| Alexander Jan Hrafnsson | Breiðablik |
| Atli Hrafn Hjartarson | Stjarnan |
| Benedikt Björgvinsson | Stjarnan |
| Bjarki Steinar Gunnþórsson | Breiðablik |
| Björn Skúli Birnisson | Stjarnan |
| Egill Þór Friðriksson | Hamar |
| Einar Örvar Gíslason | Keflavík |
| Eiríkur Frímann Jónsson | Skallagrímur |
| Jakob Kári Leifsson | Stjarnan |
| Jökull Ólafsson | Keflavík |
| Kári Kaldal | Ármann |
| Kristófer Breki Björgvinsson | Haukar |
| Lárus Grétar Ólafsson | KR |
| Leó Steinsen | Erlendis |
| Logi Guðmundsson | Breiðablik |
| Logi Smárason | Laugdælir |
| Orri Guðmundsson | Breiðablik |
| Páll Gústaf Einarsson | Valur |
| Patrik Joe Birmingham | Njarðvík |
| Pétur Hartmann Jóhannsson | Selfoss |
| Róbert Óskarsson | Erlendis |
| Sævar Alexander Pálmason | Skallagrímur |
| Sturla Böðvarsson | Snæfell |
| Thor Grissom | Erlendis |
Þjálfari: Ísak Máni Wium
Aðstoðaþjálfarar: Mikael Máni Hrafnsson og Gunnar Sverrisson



