Það hefur líklegast ekki farið framhjá neinum körfuknattleiksáhanganda á Íslandi að landsliðið náði í dag að tryggja sér farseðil á lokamót EuroBasket 2017. Leikmenn liðsins voru ekki lengi að bæði þakka fyrir sig og boða fagnaðarlæti á samskiptamiðlinum Twitter. Hér fyrir neðan eru nokkur þeirra tísta.
Takk fyrir stuðninginn! Back to back ertu að grínast!!? Ólýsanleg tilfinning!
— Jón Arnór Stefánsson (@jonstef9) September 17, 2016
Takk fyrir okkur! #roadtoTokyo2020
— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) September 17, 2016
EM 2017!!!!!!!!!!! #ENGINNMÓRALL _x1f1ee__x1f1f8__x1f1ee__x1f1f8__x1f1ee__x1f1f8__x1f1ee__x1f1f8__x1f1ee__x1f1f8__x1f1ee__x1f1f8__x1f1ee__x1f1f8__x1f1ee__x1f1f8__x1f1ee__x1f1f8__x1f3c0__x1f3c0__x1f3c0__x1f3c0__x1f3c0__x1f4af__x1f4af__x1f4af__x1f4af__x1f37e__x1f37e__x1f37e__x1f37e__x1f37e_
— kristofer acox (@krisacox) September 17, 2016
Þvílík forréttindi að fá að vera partur af þessu liði! Takk fyrir #Eurobasket2017
— Ægir Þór (@AegirThor29) September 17, 2016
_x1f1ee__x1f1f8__x1f1ee__x1f1f8__x1f1ee__x1f1f8_ Það sem ég elska þetta lið
— Martin Hermannsson (@hermannsson15) September 17, 2016
Back to back baby! Er laugardagur?#EuroBasket2017 pic.twitter.com/yXKiNLpwO0
— Haukur Helgi Palsson (@haukurpalsson) September 17, 2016
Back to back! Eurobasket 2017 here we come! #basketball #eurobasket2017 #korfubolti #iceland pic.twitter.com/JsFQR5HEj3
— Brynjar Bjornsson (@Brynjarthorb) September 17, 2016